Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivera og sólarveisla

05.11.2013
Útivera og sólarveisla

Í dag var sólarveisla hjá fyrstu bekkingum og komu flest allir í búningum að því tilefni. En nemendur höfðu unnið til sólarveislu með því að safna nægilega mörgum sólum sem þeir fá fyrir góða framkomu til að halda veislu. Svo í snjónum um daginn voru þeir fljótir að búa sér til snjókarla og virki í  útiverunni og einnig var hún notuð til að fara í stærðfræðileiki og fá sér snarl úti í Vigdísarlundi.  Skoða má myndir frá þessum viðburðum í myndasafni skólans. 

Til baka
English
Hafðu samband