Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gunnar sigrar

23.10.2013
Gunnar sigrar

Skólahlaup UMSK fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ föstudaginn 11. október. Sjöundu bekkingar í Flataskóla tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Metþátttaka var en um áttahundruð hlauparar tóku þátt. Gunnar Bergmann Sigmarsson í 7. HG. gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn aldursflokk en hann hljóp 800 metra á tímanum 2:48. Við erum að sjálfsögðu afar stolt af okkar manni.

Til hamingju Gunnar !

Til baka
English
Hafðu samband