Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur í heimsókn

16.10.2013
Rithöfundur í heimsókn

Í dag kom rithöfundurinn Brynja Sif Skúladóttir í heimsókn í bókasafn skólans og talaði við nemendur í 4. og 5. bekk um nýju bókina sína "Nikký og slóð hvítu fjaðranna". Þetta er fyrsta bók höfundar og fjallar hún um litla stúlku í Reykjavík. Höfundur sagði þeim frá tilurð bókarinnar og ýmsu sem tengdist því þegar bókin varð til. Nemendur hlustuðu með athygli og munu örugglega skoða þessa bók af áhuga eftir þessa kynningu.

 

Til baka
English
Hafðu samband