Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fatnaður í óskilum

07.06.2013
Fatnaður í óskilum

Mikið magn af fatnaði og skóm er hér í skólanum sem nemendur hafa skilið eftir. Það er ósk okkar að nemendur og/eða foreldrar komið og athugið hvort þetta sé ekki eitthvað sem gæti verið gott að hafa heima við í sumar. Þetta liggur á borðum og hangir á snögum í öllum álmum og á ganginum inn af salnum.

nullnull

Til baka
English
Hafðu samband