Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brunaæfing í morgun

14.05.2013
Brunaæfing í morgun

Í morgun var brunaæfing í skólanum en árlega er farið yfir rýmingaráætlun og haldin æfing til að allir séu meðvitaðir um hvað gera skuli þegar og ef að bruna ber að höndum. Á nýlegum fundi var farið yfir rýmingaráætlun með starfsfólki skólans og er brunaæfingin haldin í framhaldi af því.

 

   
Til baka
English
Hafðu samband