Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjöruferð 2. bekkja

03.04.2013
Fjöruferð 2. bekkja

Nemendur í 2. bekk fóru í ferð í fjöruna niður við Sjáland. Nemendur fóru í leiki, skoðuð hinn ýmsu form og hluti sem hægt er að finna í fjörunni. Allir tíndu skeljar og steina sem þeir nota til að búa til Flataskólafjöru í skólastofunni. Fjöruferðin er hluti af verkefninum "Komdu og skoðaðu hafið" sem nemendur eru að vinna með núna.

Myndir eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband