Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendaráðsfundur

28.11.2012
Nemendaráðsfundur

Fyrsti fundur stjórnar nemendaráðs Flataskóla var haldinn í dag. Fulltrúar allra árganga mættu á fundinn. Þar voru rædd ýmis mál varðandi skólastarfið. Fulltrúarnir komu með ýmsar góðar ábendingar um atburði og aðstöðu í skólanum. Skólastjóri tók niður það helsta og vinnur að framgangi þeirra mála sem rædd voru.

Til baka
English
Hafðu samband