Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn frá Lionsklúbbnum Eik

22.11.2012
Heimsókn frá Lionsklúbbnum Eik

Í dag komu félagar frá Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ í heimsókn til nemenda í 2. bekk. Þeir gáfu nemendum litabækur um Samma brunavörð. Jafnframt því fengu nemendur fræðslu um brunavarnir og einnig það hlutverk að taka að sér  að vera brunnaverðir heima fyrir og lesa bókina með foreldrum sínum. Við þökkum Lionsfélögum kærlega fyrir komuna og þessa fróðlegu litabók.

Myndir eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband