Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökuball 4. bekkja

15.11.2012
Hrekkjavökuball 4. bekkja

Nemendur og foreldrar í 4. bekk héldu "Hrekkjavökuball" fimmtudaginn 8. nóvember. Foreldrafulltrúar sáu um að skreyta salinn og allir komu með veitingar á sameiginlega hlaðborðið. Skemmst er fá því að segja að kvöldið heppnaðist ótrúlega vel og allir skemmtu sér „hryllilega“ vel, nemendur, foreldrar og kennarar. Myndirnar frá fjörinu segja meira en mörg orð og er þær að finna í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband