Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bekkur á Þjóðminjasafninu

30.09.2011
5. bekkur á Þjóðminjasafninu

Fimmti bekkur fór í heimsókn á Þjóðminjasafnið í vikunni sem leið. En þetta er liður í vinnu með landnámsverkefni sem þau eru að vinna að í samvinnu við Ingibjörgu  Baldursdóttur bókasafnsfræðing á skólasafninu okkar. Fengu nemendur leiðsögn um safnið og tókust á við ýmis verkefni en einnig fengu þeir að klæðast fötum sem fólk var í á fyrri öldum. En myndirnar tala sínu máli.


 

Til baka
English
Hafðu samband