Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sólarveisla hjá 2. bekk

11.02.2011
Sólarveisla hjá 2. bekk

Það má með sanni segja að gleðin skein úr hverju andliti þegar nemendur í 2. bekk gerðu sparikúlur í sólarveislu í gær. Að venju kusu nemendur um sólarveisluna sína og varð auka heimilisfræðistund fyrir valinu. Þar sem að heimilisfræðistofan var upptekin unnum við bara í okkar stofum. Eftir að nemendur luku við kúlurnar sínar var tekið til við að þrífa, tuskan var notuð og ryksugan sótt við góðar undirtektir. Þeir eru sannarlega duglegir krakkarnir í 2. bekk.

Fleiri myndir í myndasafninu.

Til baka
English
Hafðu samband