Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kennsluáætlanir í íþróttum

11.01.2011
Kennsluáætlanir í íþróttum

Kennsluáætlanir í íþróttum fyrir vorönn 2011 liggja nú fyrir. Þegar líða fer á önnina flytjast íþróttatímarnir gjarnan út fyrir íþróttasalinn sérstaklega þegar vel viðrar. Vinsamlegast kynnið ykkur áætlanirnar.

Áætlun 1. - 3. bekkja

Áætlun 4. - 7. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband