Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 1. bekk

23.09.2010
Útikennsla í 1. bekkÍ útikennslu í 1. bekk er verið að vinna verkefni sem heitir „Hauststígur“ en þar hafa kennararnir útbúið hringekju með átta verkefnum sem tengjast hlutbundinni vinnu í stærðfræði. Þar er unnið með form, talningu og aðra talnavinnu. Þetta finnst nemendum mjög skemmtilegt. Hér er hægt að sjá myndir af því þegar við vorum að vinna verkefnin.
Til baka
English
Hafðu samband