Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.bk - hjólaferð

31.05.2010
3.bk - hjólaferð

Þriðji bekkur fór í hjólaferð í dag. Við hjóluðum fyrst góðan hring hér í Garðabæ og enduðum á að leika okkur aðeins á ylströndinni og fengum okkur litla nestið þar. Því næst var förinni heitið á Víðistaðatún í Hafnarfirði þar sem við lékum okkur og fengum okkur hádegisnesti. Þetta var frábær ferð í alla staði og allir voru ángæðir og glaðir og fóru eftir fyrirmælum starfsfólks. Myndirnar tala sínu máli.

 

Til baka
English
Hafðu samband