Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Raffundur 2. bekkur

26.05.2010
Raffundur 2. bekkur

COMENIUSAR-raffundur Vængjaðra vina var haldinn í tónmenntastofunni 20. maí. Fundurinn var í umsjá 2. bekkja. Kynnar á fundinum voru Íris Þ. Benediktsdóttir og Aðalheiður G. Kolbeinsdóttir úr 2. MH. Flataskóli las 2.69 fuglabækur á hvern nemanda og lenti í fjórða og síðasta sæti að þessu sinni. Skólinn hefur einu sinni lent í fyrsta sæti og tvisvar sinnum í öðru sæti í vetur. Myndir frá fundinum.

Hægt er að sjá raffundinn hér.Til baka
English
Hafðu samband