Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gróðursetning 5. bekkur

18.05.2010
Gróðursetning 5. bekkurHin árlega gróðursetning hjá 5. bekk fór fram í dag mánudaginn 17. maí 2010.
Gróðursett var í hrauninu sunnan við Vigdísarlund þar sem fyrirhugað er að útbúa fjölskyldu- og ævintýragarð Garðbæinga.
Verkefnið er unnið í samvinnu við Skógræktarfélag Garðabæjar og sáu þeir Einar og Mattías um fræðslu og þeir sýnu nemendum hvernig ætti að planta birkitrjám.
Það er svo margt sem þarf að hafa í huga við gróðursetningu.
Sjón er sögu ríkari.
Til baka
English
Hafðu samband