Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stofutónleikar og hljóðfærakynning

04.06.2009
Stofutónleikar og hljóðfærakynning

Fimmtudaginn 4. júni var nemendum í fyrsta bekk, kennurum og skólastjórnendum boðið á stofutónleika og hljóðfærakynningu heim til Hjördísar tónmenntakennara og Peter Tompkins hljóðfæraleikara. Peter kynnti blásturshljóðfæri frá ýmsum heimshornum og tímabilum tónlistarsögunnar. Í lok heimsóknarinnar fóru allir út í garð í blíðskaparveðri og gæddu sér á djúsi og poppi. Sjá myndir.


Til baka
English
Hafðu samband