Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur

22.05.2009
Sumarlestur

2. HG fór ásamt Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Rósa, barnabókavörður tók á móti hópnum og fræddi nemendur um hvað almenningssafnið hefur upp á að bjóða, sýndi þeim safnið og kynnti fyrir þeim SUMARLESTURINN.
Mjög mikilvægt er að nemendur lesi sem mest í sumarfríum sínum og er því SUMARLESTURINN góð leið til að viðhalda lestrarfærninni.

 

 


Til baka
English
Hafðu samband