Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinnumorgun í húsdýragarði

17.03.2009
Vinnumorgun í húsdýragarðiSjöttu bekkingar fóru í Húsdýragarðinn í Laugardal í síðustu og þar síðustu viku. Um var að ræða vinnumorgna þar sem nemendur tóku þátt í því að sinna dýrunum. Þeir þrifu meðal annars stíurnar hjá dýrunum, gáfu þeim að éta, mjólkuðu kýrnar svo eitthvað sé nefnt. Þessir morgnar voru mjög lærdómsríkir og svo að ekki sé minnst á mjög skemmtilegir. Tóku allir nemendur heilshugar þátt í starfinu og voru þreyttir og ánægðir í lok dags.
Meðfylgjandi eru myndir úr ferðunum.
Til baka
English
Hafðu samband