Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljóðað í lurkinn

13.03.2009
Ljóðað í lurkinn Nemendur í 4. bekk unnu að tónlistarverkefninu Ljóðað í lurkinn í Vigdísarlundi fimmtudaginn 12. mars. Skáldaspegillinn lék við hvurn sinn fingur eins og veðurguðirnir. Unnið verður af kappi til að koma tónaljóðunum, afurðum nemenda úr ferðinni, inn í Ljóðakeppni Flataskóla. Myndir úr ferðinni.
Til baka
English
Hafðu samband