Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.09.2008

19. september

19. september
Bókasafn Garðabæjar verður með rithöfundakynningu kl. 11:00 til 12:00 þar sem Kristín Helga Gunnarsdóttir kemur í heimsókn og ræðir við börnin.
Nánar
18.09.2008

Fréttir af okkur !

Í vikunni heimsóttu
Nánar
18.09.2008

Fundur 1. bekkja

Fundur 1. bekkja
Mánudaginn 22. september kl. 17:30-18:30 verður mikilvægur kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn 1. bekkja. Efni fundarins er tengt lestrar- og stærðfræðinámi við upphaf skólagöngu. Virk þátttaka foreldra er mikilvægur þáttur í velgengni...
Nánar
17.09.2008

Vísindamaður að láni

Vísindamaður að láni
Nemendur í 6. bekk fengu ,,Vísindamann að láni” í tengslum við Vífilsstaðaverkefnið sem þau vinna nú að. Vísindamaðurinn Oddur Sigurðsson sýndi þeim frábærar myndir af skordýrum / pöddum sem hann hefur tekið á ferðum sínum um landið...
Nánar
17.09.2008

Heimsókn á bókasafnið

Heimsókn á bókasafnið
Í dag fór bekkurinn á bókasafnið að lesa og velja sér bækur. Verið er að hvetja nemendur til að lesa meira og efla þá eins og hægt er í lestrartækninni. Myndir af heimsókninni er að finna í myndasafni skólans.
Nánar
17.09.2008

Vísindamaður að láni

Nemendur fengu
Nánar
17.09.2008

Hljóðbækur á netinu

Okkur langar að benda ykkur á að hægt er að nálgast hljóðbækur fyrir 7.bekk á netinu, þ.e. þær námsbækur sem notaðar eru í vetur. Slóðina nálgist þið undir krækjur á heimasíðunni okkar.
Nánar
17.09.2008

Hljóðbækur á netinu

Okkur langar að benda ykkur á að hægt er að nálgst hljóðbækur fyrir 7.bekk á netinu. Slóðina nálgist þið undir krækjur á heimasíðunni okkar.
Nánar
17.09.2008

Kynningarfundurinn 12. september var mjög góður.

Kynningarfundurinn 12. september var mjög góður. Þar fór ég yfir starfið í vetur og ræddi m. a. um mikilvægi þess að nemendur lesi á hverjum degi. 3 foreldrar gáfu sig fram sem foreldrafulltrúar bekkjarins það eru Bjarni Daníelsson, faðir Rósu...
Nánar
17.09.2008

Ýmislegt

Námskynningarfundir, vettvangsferð og starfsdagur
Nánar
17.09.2008

Lokað 19. september

Lokað 19. september
19. september verður skipulagsdagur starfsmanna Flataskóla. Nemendur koma ekki í skólann þennan dag og skólinn verður lokaður. Allir starfsmenn leik- og grunnskóla Garðabæjar sækja námskeið á vegum forvarnarnefndar, tómstunda- og íþróttaráðs og leik-...
Nánar
16.09.2008

Ný vikuáætlun

Ný vikuáætlun er nú komin á heimasíðuna okkar
Nánar
English
Hafðu samband