Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.10.2008

Handmennt 2. bekkur

Nemendur í 2. bekk unnu þessa fallegu púða. Þeir byrjuðu á að vefa og völdu liti með hliðsjón af því hvort að búkurinn ætti að vera fyrir stúlku, dreng, dýr eða hvað sem þeim dytti í hug.
Nánar
08.10.2008

Gagnvirk tafla

Gagnvirk tafla
Nýlega var tekin í notkun gagnvirk tafla í Flataskóla. Er hún staðsett inn í stofu hjá 1. bekk. Kennarar hafa verið að prófa sig áfram að vinna með hana með nemendum og eru kennarar afar ánægðir með árangurinn og finnst þetta gefa marga möguleika til...
Nánar
08.10.2008

Lestrarátak

Nú er komið að lestrarátaki 3. bekkjar. Átakið hefst mánudaginn 13. október og stendur til mánudags 20 okt.
Nánar
06.10.2008

Könnun um líðan

Þessa viku munu Skúli og Ásta námsráðgjafi leggja fyrir 7. bekk könnun um líðan í skólanum.
Nánar
06.10.2008

6. bekkur eldar hrísgrjónarétt

6. bekkur eldar hrísgrjónarétt
6. bekkur sem er núna í heimilisfræði bjó til þennan fína hrísgrjónarétt sem allir borðuðu af bestu lyst.
Nánar
06.10.2008

Prjón og aftur prjón

Prjón og aftur prjón
Snillingarnir í 5. bekk prjónuðu þessa fallegu muni sem sjá má á myndinni. En þetta eru húfur, treflar, grifflur, töskur, til að setja heita hluti á og prjónaormur Allir í hópnum eru eins og prjónavélar og eru afar afkastamiklir.
Nánar
06.10.2008

2. bekkur - grænmetiskarlar

2. bekkur - grænmetiskarlar
Nemendur í 2.bekk bjuggu til þessa fínu grænmetiskarla í heimilisfræði, endilega skoðið myndir sem fylgja.
Nánar
03.10.2008

Vetur konungur kominn til byggða!

Enn einni vikunni lokið og október genginn í garð. Augljóst er að veturinn nálgast óðfluga og nú þegar höfum við fengið sýnishorn sem börnin kunnu vel að meta. Snjórinn vakti mikla lukku og fjörið var geysilega mikið úti í frímínútum.
Nánar
03.10.2008

Föstudagspóstur

Vikurnar fljúga
Nánar
01.10.2008

Sólarveisla

Nú hefur bekkurinn safnað sólum í fyrstu sólarveislu vetrarins. Á föstudaginn 3. okt höfum við dótadag.
Nánar
30.09.2008

Samvinna nemenda

Samvinna nemenda
Nemendur í 7. bekk hafa aðstoðað nemendur á yngra stigi úti í frímínútum. Hafa eldri nemendur tekið þátt í leikjum með yngri nemendum og kennt þeim leiki. Yngi nemendur virðast almennt spenntir fyrir þessu verkefni.
Nánar
30.09.2008

Vikuáætlun

Ný vikuáætlun er komin á heimasíðuna okkar.
Nánar
English
Hafðu samband