Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2008

Afmælisskákmót

Afmælisskákmót
Afmælisskákmót Flataskóla var haldið í dag 31. október. Fulltrúar úr öllum árgöngum kepptu um skákmeistaratiltil Flataskóla árið 2008-2009. Tefldar voru sjö umferðir og keppninni stýrði Páll Sigurðsson formaður taflfélags Garðabæjar. Keppt var í...
Nánar
31.10.2008

Föstudagspóstur 31. október

Takk fyrir komuna á mánudaginn
Nánar
31.10.2008

Vikan

Já enn á ný er komin helgi og margt hefur gerst hjá okkur í 4. bekk í vikunni. Á mánudaginn voru eins og allir vita foreldraviðtöl og gengu þau vel og þökkum við fyrir þau. Í vikunni vorum við meðal annars með vinnuval og fórum í auka kórtíma...
Nánar
30.10.2008

Bangsavika á skólasafninu.

Bangsavika á skólasafninu.
Við í Flataskóla höfum haldið bangsaviku undanfarin ár í kringum alþjóðlega bangsadaginn sem er 27. október. Yngstu nemendur skólans koma þá með bangsa að heiman í bókasafnstímann. Við lesum bangsasögur, semjum sögur og teiknum myndir og fræðumst...
Nánar
29.10.2008

Orðsendingar til foreldra

Ný vikuáætlun er komin á heimasíðuna okkar ásamt nokkrum verkefnum.
Nánar
29.10.2008

Afmælisskákmót Flataskóla 31. okt.

31. otkóber verður afmælisskákmót Flataskóla. haldið. Fjórir nemendur úr 3. bekk taka þátt í mótinu það eru: Arnar Jökull, Gústav, Viktor og Vilborg. Þessir nemendur unnu skákmót í bekknum. Nokkrir nemendur út sjöunda bekk aðstoðuðu okkur við þetta...
Nánar
29.10.2008

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Flataskóli tók þátt í alþjóðlega verkefninu Göngum í skólann sem hófst 10. september og því lauk formlega þann 8. október á alþjóðlega "Göngum í skólann"-deginum.
Nánar
28.10.2008

Ljóðað í lurkinn

Ljóðað í lurkinn
Nemendur í 4. bekkjum fóru í Vigdísarlund með skáldaspegil 20. og 21. október. Ferðin er liður í tónmenntaverkefninu Ljóðað í lurkinn þar sem nemendur semja náttúruljóð og hljóðsetja. Ljóðin eru rituð á laufblöð sem prýða sérstakan ljóðalurk í...
Nánar
27.10.2008

Ljóð unga fólksins

Ljóð unga fólksins
Ljóðasamkeppnin ,,Ljóð unga fólksins” var haldin í sjötta sinn nú í ár. Keppnin er haldin á vegum Þallar, samstarfshóps um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum. Þátttakendur eru börn og unglingar á aldrinum 9-16 ára alls staðar af landinu...
Nánar
27.10.2008

Hátíðardagskrá

Föstudaginn 14. nóvember 2008 kl. 10:10 og 12:40 verður hátíðardagskrá í sal Flataskóla í tilefni dags íslenskrar tungu. Hér er hægt að nálgast dagskrána.
Nánar
24.10.2008

Verðlaunahafi

Bókmenntahátíðin ,,Draugar úti í mýri” var haldin
Nánar
English
Hafðu samband