Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.11.2008

Heimsókn Gídeonfélaga

Heimsókn Gídeonfélaga
Gídeonfélagið á Íslandi var stofnað í ágúst 1945. Árlega hefur félagið dreift Nýja testamentum og Biblíum til allra tíu ára skólabarna. Af því tilefni komu þeir félagar Ingólfur og Bent í heimsókn til fimmtu bekkjanna og gáfu nemendunum Nýja...
Nánar
11.11.2008

Áríðandi

Undanfarið hefur borið allt of mikið á því að nemendur gleymi námsbókum heima. Þar af leiðandi verður tæplega kennsluhæft í skólanum. Nemendur sitja þá aðgerðarlausir eða jafnvel trufla, Við hvetjum ykkur til að aðstoða börnin við að setja...
Nánar
11.11.2008

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur og Hjörleifur Hjartarson, rithöfundur og þýðandi fluttu dagskrá á skólasafninu fyrir nemendur í 1.-3. bekk í síðustu viku. Þau ferðuðust með nemendum um ævintýraheima þar sem ólíklegustu og jafnvel stórhættulegar...
Nánar
07.11.2008

Föstdagspóstur 7. nóv

Föstdagspóstur 7. nóv
Nóvember fer vel af stað
Nánar
07.11.2008

Föstudagsfréttir

Þessi vika hefur gengið vel við leik og störf.
Nánar
07.11.2008

Heimsókn í Sorpu

Heimsókn í Sorpu
4. bekkur fór í heimsókn í Sorpu. Þar var vel tekið á móti þeim og fengu þau flotta fræðslu um starfssemi Sorpu og mjög góðar upplýsingar um hvernig flokka á rusl og hvernig endurnýta má ýmsa hluti. Leiðarljós ferðarinnar var. Hvað getum við gert...
Nánar
06.11.2008

Samvera foreldra/forráðamanna og barna í 5. bekk fimmtudaginn 20. nóvember kl. 8:30

Fimmtudaginn 20. nóvember verður samvera með Páli Ólafssyni, félagsráðgjafa á fjölskyldusviði Garðabæjar, í hátíðarsal Flataskóla fyrir foreldra/forráðamenn og börn í 5. bekk. Foreldrar/forráðamenn sitja með sínu barni og hlusta á stutt erindi frá...
Nánar
05.11.2008

Myndir

Myndir
Myndir frá bangsadeginum...
Nánar
05.11.2008

Mjólkursamsalan

Mjólkursamsalan
3. nóvember heimsóttum við Mjókursamsöluna. Það var tekið vel á móti okkur og gengum við um sali og skoðuðum margt. Við fengum að sjá hvernig pakkningin á jólaíspinnunum lítur út og svo fórum við inn í svakalega stóran frysti þar sem allur ís er...
Nánar
05.11.2008

Stefnumót - netnotkun

Stefnumót - netnotkun
Áttu barn eða ungling sem finnst gaman að ferðast um á netinu? Ef svo er þá átt þú og barnið þitt stefnumót við SAFT og Símann á Háskólatorgi, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 10.30-14.00. Þar munum við taka á þessum málum á skemmtilegan og fræðandi...
Nánar
05.11.2008

3. OS í Mjólkursamsölunni

3. OS í Mjólkursamsölunni
Nemendum í 3. OS var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna mánudaginn 3. nóvember. Það var vel tekið á móti okkur og fengum við að skoða m.a. ísgerð og við fengum að fara inn í stóran frysti sem geymir jólaísinn.
Nánar
English
Hafðu samband