Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.01.2009

4. bekkur - ratleikur

4. bekkur - ratleikur
Nemendur í 4. bekk fóru í ratleik á skólalóðinni í morgun. Fjórir til fimm nemendur voru saman í hópi og hjálpuðust þeir að við að leysa fjölbreytt verkefni sem þurfti að takast á við á hverri stöð.
Nánar
19.01.2009

Ný vikuáætlun

Ný vikuáætlun er kominn inn á vefinn. Ljóðið slysaskot í Palistínu og stíll 8 í dönsku eru undir verkefni.
Nánar
19.01.2009

Fyrirlestur

Undir krækjur er að finna glærunar frá fyrirlestrinum hans Páls Ólafssonar, 7 ráð fyrir 7.bekk.
Nánar
16.01.2009

Föstudagsfréttir

Þá er önnur vika vorannar liðin og strax komið fram í miðjan janúar. Ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða! Nýja fyrirkomulagið hjá 5. bekk þar sem umsjónarkennari hvers bekkjar sér um nánast alla kennslu bekkjarins reynist mjög vel. Nemendur...
Nánar
16.01.2009

Föstudagspóstur 16. janúar

Föstudagspóstur 16. janúar
Póstþema og fleira
Nánar
15.01.2009

Nú er allt farið að ganga sinn vana gang í skólanum eftir jólafríið

Nú er allt farið að ganga sinn vana gang í skólanum eftir jólafríið. Nemendur eru duglegir að vinna. Tengiskriftin gengur vel og allir duglegir að æfa sig.
Nánar
15.01.2009

Atburðadagatalið

Atburðadagatalið
Enn viljum við vekja athygli á atburðadagatali Flataskóla sem er hérna hægra megin á vefsíðunni. Þar skráum við helstu atburði sem framundan eru hverju sinni. Við hvetjum ykkur til að skoða dagatalið reglulega til að fylgjast með því sem er á döfinni...
Nánar
13.01.2009

Nýjustu fréttar frá okkur

Mánudaginn 26.jan. ætlum við að hefja útikennslu í 7.bekk. Hún mun standa yfir í 5 vikur. Við munum alltaf fara út á sama tíma þ.e. síðustu tveim tímum á mánudögum.
Nánar
12.01.2009

Kennsluáætlun í íþróttum

Meðfylgjandi er
Nánar
12.01.2009

Íþróttir

Kennarar í íþróttum
Nánar
12.01.2009

Fréttir af 7.bekk

Undir verkefni er að finna kennsluáætlun fyrir vorönnina. Við viljum ítreka reglurnar varðandi íþróttaklæðnað. Nemendur verða að vera með íþróttaföt annars fá þau ekki að taka þátt í leikfimi. Það hefur sjálfsögðu áhrif á einkunnir þeirra í hverri...
Nánar
09.01.2009

Föstudagspóstur 9. janúar.

Gleðilegt nýtt ár!
Nánar
English
Hafðu samband