Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

ADHD samtökin
Stuðningssamtök fjölskyldna barna og unglinga með athyglisbrest, með eða án ofvirkni og fylgiraskanir sem rekja má til veikleika eða truflunar í miðtaugakerfinu.

Betra nám
Betra nám sérhæfir sig í námskeiðum sem miða að því að bæta námsgetu ungra nemenda.
Sem dæmi má nefna Davis lesblindunámskeið auk námskeiða í hraðlestri og minnistækni fyrir krakka.

Heimili og skóli
Landssamtök foreldra. Samtökin leggja áherslu á að stuðla að bættum menntunarskilyrðum barna og unglinga.

Lýðheilsustöð
Með starfsemi sinni er Lýðheilsustöð ætlað að efla og samræma lýðheilsustarf í landinu, efla kennslu og rannsóknir á sviði lýðheilsu, vinna að lýðheilsuverkefnum á eigin vegum og í samvinnu við aðra sem og að byggja upp þekkingasetur allra landsmanna, fagfólks jafnt sem almennings, á þessu sviði.
Lýðheilsustöð er stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumótun á sviði lýðheilsu, tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi og er í tengslum við aðra sem starfa á sviði lýðheilsu.

Manneldisráð
Manneldisráð er með mjög góða síðu með ýmsum fróðleik og ábendingum.

ParentCenter
Allt um börn og barnauppeldi.

SAFT
SAFT er rannsóknar- og fræðsluverkefni um örugga netnotkun barna.

Umboðsmaður barna
Hlutverk umboðsmanns barna er skilgreint í lögum um embættið nr. 83/1994. Meginhlutverk umboðsmanns barna er að vinna að bættum hag þeirra og standa vörð um hagsmuni, þarfir og réttindi þeirra.  Með börnum er átt við einstaklinga undir 18. ára aldri.

Vefsetur - lífsstíll
Hér er að finna umfjöllun um rannsóknina Lífsstíll 7-9 ára barna sjá http://vefsetur.hi.is/lifsstill/ 
Þar er hægt að horfa á áhugaverða heimildamynd um mikilvægi hreyfingar og hollustu fyrir börn sem var sýnd í sjónvarpinu í janúar 2010.

Tölvumiðstöð fatlaðra
Tækni - miðlun - færni

 

English
Hafðu samband