Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.10.2016

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn þriðjudaginn 20.9.2016 kl. 17:30 í sal skólans. Til fundarins var boðað samkvæmt lögum félagsins. Sjö foreldrar mættu auk stjórnarmanna og skólastjóra. Mynduðust góðar óformlegar umræður um tilvist...
Nánar
07.10.2015

Aðalfundur og bekkjarfulltrúafundur

Aðalfundur og bekkjarfulltrúafundur
Þriðjudaginn 13. október kl 20:00 verður aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla ásamt fundi með bekkjarfulltrúum skólans. Við ákváðum að sameina þessa fundi til að nýta betur tíma fólks og krafta. Það verða því ekki ,,venjuleg‘‘ aðalfundarstörf í þeim...
Nánar
19.12.2013

Kynning á starfinu í vetur

Hér liggja glærur frá stjórn foreldrafélagsins með upplýsingum um skólastarfið síðast liðinn vetur og í vetur. Endilega kynnið ykkur það hér.
Nánar
07.11.2013

Bingó

Bingó verður haldið í Flataskóla fimmtudaginn 7. nóvember nk. frá kl. 18-20:30. Bingóið hefst kl. 18 og því mikilvægt að mæta tímanlega. Fjöldi flottra vinninga. Aðalvinningurinn er IPAD mini Wi-Fi. Fleiri sölubásar verða á staðnum en síðast, bæði...
Nánar
English
Hafðu samband