Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gjald í foreldrafélagið verður kr. 2500 fyrir skólaárið 2016-2017.
Gjaldið er fyrir hvert heimili, þannig að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum greiða aðeins einu sinni og verður gjaldið innheimt af foreldrafélaginu í samráði við bekkjarfulltrúa.
Það er ekki skylda að greiða í foreldrafélagið, en gjald þetta gerir félaginu kleift að fjármagna fræðslufundi, hausthátíð, jólaföndur, kynningar og aðrar uppákomur sem félagið stendur fyrir á skólaárinu, nemendum og öðrum til ánægju og fræðslu.

Vinsamlegast greiðið foreldrafélagsgjaldið sem allra fyrst, reikningsnúmerið er:
0546-14-602268 kt. 6911022620 eða í Íslandsbanka, Garðatorgi.
Með fyrirfram þökk,
Stjórn Foreldrafélags Flataskóla

English
Hafðu samband