Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sálfræðiþjónusta 
Sálfræðingur starfar á vegum skólaskrifstofu Garðabæjar. Hlutverk hans er að greina vanda nemenda og veita ráðgjöf til foreldra og starfsmanna skólans. Fylla þarf út tilvísun, undirrita og senda deildarstjóra stoðþjónustu. Tilvísun er lögð fyrir nemendaverndarráð til samþykktar. Að lokinni greiningu fundar sálfræðingur með heimili og starfsfólki skóla.

Talmeinafræðingur
Talmeinafræðingur starfar á vegum skólaskrifstofu Garðabæjar. Hann leggur málþroskapróf fyrir nemendur samkvæmt beiðni frá foreldrum og/eða kennurum. Fylla þarf út beiðni og undirrita og senda deildarstjóra stoðþjónustu. Að lokinni prófun fundar talmeinafræðingur með foreldrum og starfsfólki 

 

English
Hafðu samband