Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 

Þetta verkefni er framhald af verkefninu "Regnbogi menninganna" sem var unnið veturinn 2010 til 2011. Það var svo skemmtilegt að vinna saman að ákveðið var að halda áfram annað ár á svipuðum nótum. Skólinn í Danmörku hætti og skóli í Eistlandi kom inn. Verkefnið "From Folklore to.." samþættir margar námsgreinar eins og landafræði, tungumál, listir og hreyfingu ásamt tölvu- og upplýsingatækni. Markmiðið með þátttöku í verkefninu er að fá nemendur til að veita nærumhverfi sínu nánari athygli og gefa gaum að bókmenntum fyrr og nú.  
Verkefnið hefur vefsíðu þar sem hægt er að skoða afrakstur vinnunnar. Einnig er hægt að skoða eTwinning vinnusvæðið hér.
 Tvær heimsóknir verða í tengslum við verkefnið í vetur annars vegar hittast þátttakendur í  Lettlandi í október 2011 og hins vegar í Eistlandi í febrúar 2012.

Skólarnir sem taka þátt í verkefninu eru grunnskólar í fjórum löndum, í Lettlandi, Eistlandi, Íslandi og Litháen sem jafnfram stýrir verkefninu. 

Í verkefninu "Frá þjóðsögum til..." er unnið með bæinn okkar Garðabæ í þátíð, nútíð og framtíð. Einnig verður fjallað um bókmenntir sem afi og amma lásu sem börn, bókmenntir sem foreldrar barnanna lásu sem börn og bækur sem þau eru að lesa sjálf.

Markmið með verkefninu er að vekja almennt áhuga barnanna á menningu og þjóðlegum venjum og siðum landanna. Vekja þau til umhugsunar um að allt þetta gamla sem sagt er frá sé grunnur að því sem nú er. Að hefðir og venjur séu undirstaða ýmis konar menningar sem höfð er í hávegum hjá okkur í dag. Þau fá tækifæri til að bera saman menningu landanna og vega og meta hana út frá sinni eigin menningu.

Nánustu ættingjar eru virkjaðir til þátttöku í verkefninu þar sem börnin munu sækja í fróðleiksbrunn þeirra við vinnslu þeirra.

Heimsókn til Lettlands í október/nóvember 2011

 

 Dagana 30. október til 5. nóvember síðastliðinn fóru þrír kennarar í Flataskóla, þau Erna Þorleifsdóttir, Hafþór Þorleifsson og Ólöf Sighvatsdóttir í náms- og kynnisferð til Lettlands í tengslum við Nordplus samskiptaverkefni milli Eistlands, Lettlands, Litháens og Íslands og voru alls 12 kennarar sem hittust í Preili í Lettlandi. Preili er 8000 manna bær u.þ.b. 250 km frá Riga. Garðabær var verkefni nemenda í Flataskóla, þ.e.a.s. nemendur áttu að skoða sögu og annað efni tengt Garðabæ í fortíð og nútíð. Nemendur unnu efnið á glærur og  voru þær sýndar nemendum í skólanum í Preili. Auk þess var unnið með þjóðsögu frá hverju landi. Nemendur í Flataskóla unnu með söguna Búkollu. Þeir teiknuðu myndir sem settar voru saman í bók og gerðar voru leikbrúður. Síðan var farið út í hraun og brúðuleikgerðin kvikmynduð og myndin hljóðsett á ensku.

   

 

--0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0--  --0-- 

Working on the project „Rainbow of Folklore“ we understood that one year is quite a lot, but then is too little. That‘s why we want not only to continue working on the project, but with the new and old partners to bring in new work themes – „My city yesterday, today, tomorrow“, „Literature my grandparents read, I read“. We want to entitle the project „From Folklore to ...“
The participants of this project are primary schools' teachers and pupils from Iceland, Latvia, Estonia and Lithuania.
During the project time we are planning to share all the information and achievements via internet on our website, letters, sending post, CD. During our meetings teachers from project countries will introduce activities what they had with their students and will teach students at that school which they will visit.
Working on the project we are planning to study fairy stories, legends about the origin of our  cities. Pupils will prepare presentations about a modern day, city, draw future cities. Also, they will make presentations and pictures about the first books of their countries, will remember their first childhood books which they read and their parents still conserved, will create and illustrate them. During the meetings teachers will show their pupils works to partner schools‘ pupils.
We are planning that participants of this project are:
80 pupils and 6 teachers from Lithuania, 80 pupils and 6 teachers from Latvia, 70 pupils and 6 teachers from Estonia, 70 pupils and 6 teachers from Iceland. We are planning to devide this project into 3 parts:

    1. „My city yesterday“ and „Literature my grandparents read“
    2.  „My city today“ and „Literature my parents read“
    3. „My city in the future“ and „Literature I read and create“


Every month, starting in September 2011 and finishing in August 2012, the works (books, stories) of our and partner countries will be chosen, they will be read, analysed and with the help of pupils‘ pictures they will be represented to partners in the project blog. The literature for reading and presentation will be recommended by teachers, who will advice with their pupils,  from project partner countries.
We are planning 2 teachers meetings. During these visits teachers will teach pupils, observe the lessons.
Coordination of the project will be in the hands of Lithuania.
Responsibility of different tasks will be shared within the countries involved.
Estonia – will make tasks for the 2nd project part „The past“.
Latvia – will make tasks for the 1st project part „Today“.
Iceland - will make tasks for the 3rd project part „The future“, will be responsible for the project website.
Each country will create/make films where we‘ll  include children‘s pictures, illustrations, collected material from museums, libraries, performances and dramas.
Working on the project pupils from partner countries will exchange the information not only about their traditions and habits, but they will get acquintance with legends about the origin of the cities. Pupils will make short films about their native city. Also, they will get to know about partner countries modern days‘ traditions. Pupils‘ parents will be involved in the project activities, they will help their pupils and teachers, support in various situations and even take part making films.
Participating teachers and children from the schools involved in the project will be effected directly because they will work with the project. Teachers, children and parents who work with in the schools but do not participate in the project will be effected indirectly due to the fact that they will see and hear about the project in the school i.e. during meetings, seminars and school webpage. 

English
Hafðu samband