Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tveir kennarar við Flataskóla, þær Anna Lena Halldórsdóttir og Ragna Gunnarsdóttir sóttu um endurmenntunarstyrk kennara á vegum Menntaáætlunar Evrópusambandsins eða Comeniusar til að fá að fara á vikunámskeið í útikennslu dagana 4. - 11. apríl 2009 og fengu þær styrkinn. Námskeiðið er í Tékklandi óg heitir: "Outdoor Environmental Education - Learning Different Subjects in the Context of the Outdoors".

Ferðasaga Önnu Lenu og Rögnu í Tékklandi í apríl 2009.


English
Hafðu samband