Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

 Shared Calender - diffrent cultures    

Í vetur fer af stað verkefni milli Flataskóla og skóla í Welsh í Bretlandi. 6. EÁ  mun taka þátt í verkefninu. Bresku nemendurnir eru á aldrinum 10 til 11 ára en kennarinn þeirra Gwilym hafði samband við Flataskóla og óskaði eftir samstarfi.

Viðfangsefnið verður að skiptast á upplýsingum um menningu landa okkar og hvernig hún er mismunandi eftir árstímum. T.d. þjóðhátíðardagar, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, fullveldisdagurinn okkar, eiga þeir einhvern slíkan? Verkefnið er að fara af stað og mótast og verður spennandi að fylgjast með hvað kemur út úr því.

 

Fróðleikskorn:

Gleðileg jól á welsku er - Nadolig Llawen

English
Hafðu samband